Ţegar bolsévikar voru bannfćrđir af rússnesku orthódox kirkjunni

Rússland bolsevikarRússneska Orthódox Kirkjan bannfćrđi bolsévika í febrúar 1918 og setti útaf sakramenti; ţiggja líkama og blóđ Jesú Krists fyrir altari í nafni Guđ, föđur sonar og heilags anda. Tikhon pataríaki leiđtogi kirkjunnar kallađi bolsévika skrímsli og satanista. „Brjáluđu menn, takiđ sönsum, stöđviđ brjáluđ fjöldamorđ. Ţiđ eruđ ekki bara grimmir, gjörđir ykkar eru satanískar. Ţiđ brenniđ í helvíti og veriđ fordćmdir af komandi kynslóđum,” sagđi patríakinn. Yfirlýsing Tikhon var andsvar viđ ofsóknum og morđum bolsévika og markađi upphaf andstöđu kirkjunnar gegn guđlausu ríki kommúnista. Fyrsti píslarvotturinn var 

Rússland bolsevikar Terrorprestur ađ nafni Ionn Kochurov leiddur fyrir aftökusveit í útjarđi Sánkti Pétursborgar. Vopnađir byltingarmenn höfđu og ráđist á einn helgasta stađ Rússlands, Alexander Nevsky Lavra klaustriđ ásamt dómkirkju í Sánkti Pétursborg, drepiđ prestinn Petr Skipetrov međ skoti í munn og handtekiđ Prokopiy biskup. Pétur mikli hafđi látiđ reisa hinn helga stađ 1710 til minningar um Alexander Nevsky prins sem leiddi Rússa til sigurs á Svíum 1242 í Bardaganum á Ísnum; Ledovoye poboishche sem markađi fullnađar sigur orthódox trúar í Rússlandi og batt endi á sókn „vestrćnnar kaţólsku“ inn í Rússland. Tveimur árum áđur hafđi Hákon gamli Hákonsson Noregskonungur í bandalagi viđ kaţólsku kirkjuna brennt klaustriđ í Niđarósi og drepiđ Skúla jarl Bárđarson ţegar hann flúđi eldhafiđ. Hákon gamli hafđi og sent flugumenn á eftir Snorra Sturlusyni til Íslands međ skipun um ađ drepa skáldjöfurinn. Kaţólska hafđi tekiđ yfir Skandinavíu ásamt eyjum út viđ ysta haf. Enn í dag lúta eyjarnar norrćnum vinum í Skandinavíu. 

Rússland ThikovTikhon patríaki greindi stöđuna rétt. Hin nýju Sovétríki voru sköpun satanista sem jafnan eiga greiđa leiđ ađ guđlausum almúga. Ţetta er hin eilífa barátta góđsku og illsku. Guđlaus almúgi er varnarlaus gagnvart eiturtungu Satans og verđur jafnan hjörđ rekin í réttir. Daginn eftir yfirlýsingu Tikhon gáfu bolsévikar út tilskipun um ”...ađskilnađ ríkis og kirkju”.

Bolsévikar tóku yfir kirkjur og klaustur og fćrđu guđlausu ríkisvaldi. Drottni var úthýst af ríkisvaldi sem breyttist í óseđjandi skrímsli. Í árslok 1922 fékk hiđ nýja rússneska ríki nafniđ Sovétríkin. Karl Marx sagđi: „Trúarbrögđ eru ópíum fólksins.“ Valdimir Lenin sagđi: „Allt trúar flangs, hver hugmynd um Guđ, allt dađur viđ Guđ er viđurstyggileg illkynja sýking.” Kommúnistar sögđu: „Drepum borgara og böđla ţeirra. Lengi lifi Rauđ skelfing.“ Mark Twain sagđi: „Sagan fer ekki í hringi heldur rímar.“ Dómur sögunnar hefur ekki fariđ mildum höndum um Lenín, Stalín og ţeirra sporgöngumenn.

 

Rússland Stalín   Ofsóknir gegn trúuđum

Ráđist var á kirkjur og klaustur vítt og breitt um Rússland. Kirkjunnar menn voru drepnir í ţúsundavís. Tikhon patríaki hvatti trúađa til iđrunar og bćna. Andstađa fćlist í mćtti trúar og bćnar sem stöđvađi geggjun og ofsóknir: „Ţeir hafa engan rétt til ađ kalla sig talsmenn framfara,“ sagđi patríarkinn sem var ítrekađ handtekinn og pyntađur. Áriđ 1923 gaf Tikov út yfirlýsingu ţar sem hann lýsti ţví yfir ađ hann vćri „...ekki óvinur sovéskra stjórnvalda.“ Áfram héldu ţeir ţó ađ ofsćkja Tikhov ţar til hann lést í mars 1925. „Ef ţađ gagnast kirkjunni, ţá má afmá nafn mitt af spjöldum sögunnar,“ sagđi Tikov. Ofsóknir héldu áfram undir slagorđum byltingar öreiganna. Á fimm ára tímabili 1918-1923 voru 28 biskupar líflátnir, ţúsundir presta, munka og tíu ţúsund trúađir. Trúađir voru mun fjölmennari en kommúnistar í Rússlandi, viđ ţví var brugđist. Hinir nýju herrar stofnuđu „Lifandi kirkju“ sem viđurkenndi og studdi kommúnista í Kreml. Orwellskt tungutak komiđ fram strax í upphafi byltingar.

Klerkar úrskurđađir „andsovéskir“

Sýndarréttarhöldin í Moskvu hófust 1937 jafnhliđa holskeflu ofsókna gegn trúuđum. Ţrátt fyrir linnulausan áróđur og ofsóknir ţá kváđust 56.7% Sovétmanna ţá vera trúađir. Í framhaldi af ţví voru klerkar lýstir „andsovéskir“. Síđla árs 1937 voru 31.359 kirkjunnar menn handteknir, ţar af voru dćmdir til dauđa 81 biskup, 4.629 prestar og sjö ţúsund forystumenn safnađa. Sjötíu og átta ţúsund kirkjur voru í Rússlandi 1918. Viđ upphaf föđurlandsstríđsins, síđari heimstyrjaldar voru ţćr innan viđ 400 međ rúmlega fimm ţúsund ţjónandi presta. Innrás nazista 17. júní 1941 sameinađi rússnesku ţjóđina. Sergius patríaki lýsti ţví yfir ađ međ Guđs hjálp yrđu fazistar ađ ryki; facists will be turned to dust.

Rússland Stalíngrad Yfirlýsing patríakans var 12 dögum áđur en nokkuđ heyrđist í Stalín sem hafđi fengiđ taugaáfall og látiđ sig hverfa í sumarvillu sína; dacha utan Moskvu. Stalín hélt ađ hershöfđingjarnir sem knúđu dyra í júlí byrjun 1941 vćru komnir til ađ skjóta sig en ţeir báđu Stalín ađ leiđa stríđiđ gegn Hitler. Trúađir mynduđu herfylki gegn nazistum. Ofsóknum gegn kirkjunni linnti í föđurlandsstríđinu. Ég var í gömlu Stalíngrad 2018 ţar sem nazistar voru gersigrađir. Volgograd á Volgubökkum er risa minnisvarđi um stríđiđ. Enemy at the Gate ógleymanleg kvikmynd. Patríakiđ var endurreist 1943. „Lifandi kirkja“ gaf upp öndina. En ofsóknir hófust á ný. Árin 1948-50 voru um tíu ţúsund trúađir handteknir.

 

Rússland Solzhenitsyn   Solzhenitsyn afhjúpađi lygina

Áriđ 1945 var Aleksandr Solzhenitsyn handtekinn fyrir ađ skrifa einkabréf til vinar ţar sem hann fór hörđum orđum um Stalín. Hann var handtekinn, dvaldi átta ár í fanga- og vinnubúđum í Síberíu, sleppt lausum 1956 og skrifađi smásöguna Dag í lífi Ivan Denisovich; Odin den iz zhizni Ivana Denisovich sem kom út 1962 í tímaritinu Novy Mir; Nýr heimur. Sagan fór eins og eldur sinu um Sovétríkin og var smyglađ vestur fyrir Járntjald. Solzhenitsyn afhjúpađi lygi og hrćsni Sovétsins; Gulag fangabúđirnar í Síberíu. Einn mađur tókst á viđ lygi alrćđis. Ţremur áratugum síđar hrundu Sovétríkin sem spilaborg. Solzhenitsyn var sýndur mikill sómi í endurfćddu Rússlandi. Hann snéri aftur til Rússlands 1994 og lést í Moskvu 2008. George Orwell skrifađi Animal Farm um Sovétiđ ásamt meistaraverkinu 1984; bćkur sem fóru sem eldur í sinu um Vesturlönd.

 

Rússland No God here   Khrústsjov, Brezhnev & Gorbatsjov

Stalín gaf upp öndina 1953 og Nikita Khrústsjov varđ leiđtogi. Khrústsjov hélt áfram ţvingunum og ofsóknum, trúađir voru sendir til Síberíu, ekki lengur skotnir. Khrústsjov kallađi stefnu sína „Umbćtur  Khrútsjovs“ og  lofađi ađ sýna ţjóđinni „...síđasta prestinn í sjónvarpi“. Umbćtur Khrútsjovs fólust í hreinsunum í kirkjunni, tilnefna kommúnista í stađ trúađra til ţess ađ fylgja stefnu flokksins. Dómkirkjum og helgum stöđum í Moskvu, St. Pétursborg, Krasnoyarsk, Novgorod [Hólmgarđur], Orel og Riga var lokađ. Trúuđum var lýst sem öfgafólki; fanatics. Ţarna var upphaf geimaldar. Youri Gagarín var fyrsti geimfari Sovétríkjanna 1961. Sagt var ađ Gagarín hefđi sagt. „Ég leitađi og leitađi ađ Guđi en fann ekki.“ Orđ úr smiđju Kremlar, Gagarín var trúađur. Ghermann Titov fylgdi í fótspor Gagaríns fjórum mánuđum síđar. Titov ferđađist um Bandaríkin en ekki Gagarín. Á plakati međ mynd af Titov geimfara stóđ: „Ţađ er enginn guđ.“ Khrútsjov var velt úr valdastóli 1964. Stöđnun einkenndi valdatíma Leonid Brezhnev, sem ţróađi ofsóknir međ ţví ađ lýsa andófsmenn geđveika og senda á geđsjúkrahús. Geđlćkningar urđu valdatćki. Međ perestroiku Mikhail Gorbasjoff um miđjan níunda áratuginn losnađi um heljartök kommúnista og kirkjan tók ađ ná fyrri stöđu međ rússnesku ţjóđinni. Ég var í Moskvu 1985 ţegar Gorboatsjov hafđi bannađ vodka viđ litla hrifningu fólks og á Sjónvarpinu ţegar Gorbatsjov hitti Ronald Reagan í Höfđa. Sovétríkin hrundu sem spilaborg ţegar Jeltsin fór upp á skriđdrekann í Moskvu í ágúst 1991. Höfundar Svartbókar kommúnisma – Le Livre noir du Communisme telja ađ fórnarlömb helstefnu kommúnisma telji 85-100 milljónir manna ţar sem Sovétríkin og Kína voru mikilvirkust.

Rússland Nikulás II   Sáttargjörđ ríkis og kirkju

Nikulás II keisari, eiginkona og fimm börn voru myrt í Yekaterinburg í Úralfjöllum í júlí 1918 en fengu vígđa gröf í Sánkti Pétursborg 1998. Ţađ var táknrćn sáttargjörđ viđ kristna arfleifđ Rússlands. Áriđ 1994 var Jón Kuchorov lýstur píslarvottur. Áriđ 2001 var Pétur Skiperov lýstur píslarvottur. Tikhov patríarki teiknađi ekki skrípó heldur kvađ skýrt ađ orđi. Hin guđlausa wikipedia segir ađ reiđir bćnamenn hafi tekiđ á móti sjóurum á vegum félagsmálanefndar bolsévika ţegar skotbardagi braust út og prestur var skotinn. Hús okkar, skjól okkar um aldir kristin siđmenning er í stormum okkar tíđar ekki á bjargi heldur sandi ... „Heimskur mađur byggđi hús sitt á sandi. Steypiregn skall á, vatniđ flćddi, stormar blésu og buldu á ţví húsi. Ţađ féll og fall ţess var mikiđ.Jesús Kristur.

Ásamt texta mínum eru heimildir sóttar í Rossiya Segodnya á ensku Russia Today grein rússnesks blađamanns, Georgii Tkachev: How conflict between the Orthodox Christian Church and the Soviet Union helped define modern Russia: Hvernig ágreiningur kristinnar Orthódox kirkju og Sovétríkjanna hefur átt ţátt í ađ móta Rússland nútímans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hallur, ţökk fyrir ţessa frábćru samantekt ţína á 100 ára sögu, baráttu góđs og ills, í Rússlandi. Kristindóms og Sósíalisma.

Ríki Guđs stóđ af sér öll illviđri ţessa langvinna stríđs enda stendur ríki hans á bjargi sem bifast ei.

En Djöfullinn hefur ekki lagt árar í bát. Ţví nú hefur hann í endurnýjuđum Sósíalisma haslađ sér völl og byggt sér nýtt hús, reyndar á sandi, í ríkum Evrópusambandsins og í Banaríkjunum, ţar sem sama guđleysiđ rćđur nú ríkjum og ríkti í Sovétríkjunum sálugu.

Ţau lönd, sem fram ađ ţessu, hafa hlotiđ meiri blessun, en öll önnur lönd ţessa heims vegna Kristindómsins, hafa nú hafnađ frelsara sínum. Ţau kölluđ sig fyrsta heims lönd, en hvađ kallast ţau nú í guđleysi sínu?

Vesturlönd hafa blásiđ til ófriđar viđ hiđ kristna Rússland. Gert atlögu ađ húsi sem grundvallađ er á bjargi. Og viđ spyrjum ađ leikslokum.

Leikslokin eru ráđin. Já Jesús Kristur hefur sagt ţađ sem segja ţarf.

Guđmundur Örn Ragnarsson (IP-tala skráđ) 6.2.2023 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband