Međ kyndil frelsis á lofti

Hallur Hallson í RigaJón Baldvin Hannibalsson ţá utanríkisráđherra fór í frelsisför til Vilnius Litháen, Riga Lettlandi og Tallinn Eistlandi í janúar 1991 til ţess ađ styđja sjálfstćđisbaráttu ţjóđanna út úr myrkri og guđleysi Sovétríkjanna sálugu. Ég var međ í för, ţá á Stöđ 2. Ragnar Axelsson RAX einn fremsti ljósmyndari veraldar, rifjar upp förina á Stöđ 2. Hann var fyrir Morgunblađiđ, tók ţessar mynd af mér međ fólkinu í Riga skömmu áđur en blóđi var úthellt og međ svo ráđherra, lífvörđum og Pétri heitnum Gunnarrsyni.

Laugardaginn 19.01.1991 ókum viđ framhjá stjórnvarpsturninum í útjarđri Vilnius ţar sem fjórtán höfđu beđiđ bana undir sovéskum skriđdreka. Jón Baldvin vottađi hinum föllnu virđingu. Hann hitti Vytautas Landsbergis í vígvćddu ţinghúsinu, víggirđingar voru á torginu, fólk ornađi sér viđ bálkesti albúiđ ađ mćta skriđdrekum Sovétsins. Arnór Hannibalsson 1934-2012 skipulagđi för bróđur síns, menntađur í Sovétríkjunum. Arnór sagđi RAX skömmu áđur en hann lést, ađ íslensku blađamennirnir hefđu veriđ á skotlista sovésku sérsveitanna. Skjöl ţar ađ lútandi hefđu fundist í sumarbústađ í Lettlandi. Arnór lést skömmu síđar og međ honum vitneskjan. 

Eystrasaltslönd 1991 raxFRÁ VILNIUS TIL RIGA

Frá Vilnius ók bílalest okkar á ofsahrađa til Riga í fylgd varđa undir alvćpni. Viđ gistum á Hótel Ridzene í Riga nćst innanríkisráđuneytinu. Sunnudagur 20.01.1991 reyndist örlagadagur í sögu Lettlands. Riga var víggirt, borgarar undir alvćpni stóđu vörđ um ráđuneytiđ, sovéskar vígasveitir međ reiddar vélbyssur um öxl biđu átekta. Á hótelinu voru Andris Slapins, Gvido Zvaigzne og Juris Podniek sem voru ađ filma frelsisbaráttu ţjóđanna gegn ofbeldi og kúgun sovétsins. Ţeir höfđu veriđ í Chernobyl og Vilnius nú voru ţeir á heimaslóđ í Riga. Jón Baldvin hitti Anatolij Gorbanov forseta ţingsins. Síđdegis hlupum viđ út í bílana fyrir utan hóteliđ og stefndum á ofsahrađa til Tallinn Eistlandi. Gvido og Andris hlupu út međ kvikmyndavélar sínar en voru báđir skotnir til bana. Juris drukknađi í vatni í Lettlandi í júní 1992.

Andris SlapinÍ beina útsendingu CNN

Ţegar viđ komum til Tallinn um ţremur tímum síđar ţá sáum viđ í sjónvarpi á hóteli okkar ađ harđir skotbardagar höfđu brotist út í Riga ţegar vígasveitir sovétsins réđust á innanríkisráđuneytiđ. Gorbanov hafđi sloppiđ út um bakdyr yfir á Hótel Ridzene. Fréttir voru óljósar, fimm voru fallnir og tólf sćrđir. Viđ vorum ţarna íslenskir blađa- og fréttamenn, ţar á međal ţeir góđu drengir Ellert B. Schram DV, Jón Ólafsson RÚV, Pétur heitinn Gunnarsson og RAX Mogganum ásamt Arnóri heitnum.

Jón Baldvin var horfinn af hótelinu. Einfarinn ég fór á stúfana aleinn, lét mig hverfa, rauf útgöngubann. Ég gat mér til ađ Jón Baldvin hefđi fariđ í utanríkisráđuneytiđ til ţess ađ hitta Lennart Meri utanríkisráđherra og fór um mannlausar götur Tallinn. Ég hafđi rétt fyrir mér. Ég var leiddur upp á skrifstofu Meri međ Jón Baldvin sér viđ hliđ. Ţeir voru sambandslausir viđ umheiminn ţví Sovétmenn höfđu klippt á tengsl Eista viđ umheiminn en án vitneskju sovétsins höfđu Eistar lagt símalínu um Kirjálabotn yfir til Finnlands. Ég kom ţeim í samband viđ CNN, mundi símanúmer í New York. Meri útskýrđi ódćđisverk Sovétmanna í Riga og Jón Baldvin stuđning Íslands viđ frelsisbaráttu ţjóđanna. Viđ vorum ţarna fram á nótt. Ţannig hafđi ég lagt lítiđ lóđ til ađ vekja athygli umheimsins á baráttu Letta fyrir frelsi.

Riga Gvido  

Götur og torg eru nefnd eftir Íslandi; Islandijos Street & Square sem ţakklćti fyrir veittan stuđning. Mikhail Gorbatsjov stýrđi Sovétinu, sagđur friđarins mađur á leiđtogafundinum í Höfđa 1986, ţá var ég á Sjónvarpinu. Ronald Reagan mćlti hin fleygu orđ: Frelsi er hverrar kynslóđar ađ verja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Bergmann

Áhugaverđ upprifjun - og enn heldur baráttan fyrri frelsi áfram!

Guđrún Bergmann, 25.4.2023 kl. 08:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband