Mér hótađ 4ra ára fangelsi vegna fósturvísamálsins ...

Ég hef veriđ kallađur af lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu til yfirheyrslna í nćstu viku sakađur um “umsáturs-einelti“ og hótađ 4ra ára fangelsi fyrir ađ flytja ykkur fréttir af fósturvísamálinu svokallađa héđan frá Akureyri. Hjónin Gunnar Árnason og Hlédís Sveinsdóttir gengust undir tćknifrjóvgun á árunum 2008-2010 og var fósturvísum ţeirra stoliđ. Á fjórđa ţúsund innbrota voru framin í sjúkraskrár ţeirra. Hjónin telja ađ ellefu líf-börn ţeirra alsystkin hafi fćđst útfrá fósturvísum sínum. Ađeins tekur örfáar mínútur til ađ fá úr skoriđ.

 

LÖGREGLAN BRUNAR NORĐUR

Tveir lögreglumenn verđa sendir ađ sunnan til ţess ađ yfirheyra mig ţannig ađ mikiđ liggur viđ og engin óbreytt kynferđisafbrot á ferđ. Hvernig ég hef međ skrifum mínum stundađ umsátur héđan frá Akureyri er mér ráđgáta en lífiđ er alltaf ađ koma á óvart. Ég mun gera mitt besta til ađ útskýra fyrir “svörtu-maríu“ hvernig Art Medica/LivioAB stal fósturvísunum nítján og afhenti hinum ríku og voldugu. Í stađ ţess ofsćkja mig ţá ćttu hin seku ađ sćta maklegum málagjöldum um ţetta mesta hneykslismál Íslands sögunnar. Gunnar og Hlédís hafa krafist dna-rannsókna vegna ellefu barna sem ţau telja líf-börn sín en mćta fádćma ofríki, ofbeldi ţögun og ţöggun. Ćttfeđurnir sem ađ baki standa og ábyrgđ bera á öllu ţessu ofbeldi eru: Katrín Jakobsdóttir, Davíđ Oddsson, Dagur B. Eggertsson, Kári Stefánsson, Björgólfur Björgólfsson og Sigurđur Gísli Pálmason.

 

UMSÁTURS-EINELTI

Í janúar 2021 var samţykkt “umsáturs-einelti“ viđbót viđ refsilögin frá 1940: “Hver sem endurtekiđ hótar, eltir, fylgist međ, setur sig í samband viđ eđa međ öđrum sambćrilegum hćtti  situr um annan mann … skal sćta sektum eđa fangelsi allt ađ 4 árum.” Engin ţessara lýsinga á viđ um mig karlinn hér á Akureyri. Ţađ er bara veriđ ađ hefta málfrelsi. Lögmađur ađ nafni Eva Bryndís Helgadóttir á LMG lögmönnum hefur lagt fram kćruna en hún mun jafnframt lögmađur LivioAB í hinni útlendu eigu. Lögregla neitar ađ upplýsa kćruatriđi og hverjir standa ađ baki kćrunni en ég mun upplýsa ykkur. Eva Bryndís á sćti í viđskiptaráđi ţar sem ţeim er vel kunnugt um fósturvísamáliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Áttu ađ keyra suđur á eigin kostnađ? Engin rannsóknarlögregla á Akureyri? Ef ţetta er svona alvarlegt, ćttu löggu strákarnir tveir geta komiđ aftur norđur. Fín fćrđ ţessa dagana.

Birgir Loftsson, 8.5.2024 kl. 20:05

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţetta er furđulegt mál Hallur. Eiga lögmennirnir ađ snúa upp á hönd ţína og fá ţig til ađ hćtta ađ tala um ţetta alvarlega mál????? Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţví sem fram fer.

GUĐ BLESSI ÍSLAND.

Tómas Ibsen Halldórsson, 8.5.2024 kl. 22:55

3 identicon

Lögreglan á Akureyri hefur í nógu ađ snúast. Rannsakar ţađ sem öđrum mislíkar. Velti stundum fyrir mér hvort lögreglan hafi svona lítiđ ađ gera ađ ţessar skýrslutökur séu til ađ fylla upp í lausar stundir. Sú sem ţetta ritar hefur líka veriđ kölluđ til skýrslutöku, reyndar um annađ mál, vegna skođana og álitamáls í samfélaginu. Trans Samtökin međ Álf Birki í fararbroddi líkar ekki skođun mín og málflutningur af trans málefnum. Ríkiđ ber lögfrćđikostnađ á međan máliđ er í skýrsluferli. Samtökin 78 kćra kennara til lögreglu - Frettin.is

Verđur fróđlegt ađ fylgjast međ áframhaldinu hjá ţér Hallur.  

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 9.5.2024 kl. 10:12

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er alveg međ ólíkindum ađ lesa ţetta Hallur.  Ţađ eru mun stćrri mál sem lögreglan hefur vísađ frá vegna skorts á mannafla og tíma. Hvađ ćtli hafi breyst???????

Jóhann Elíasson, 9.5.2024 kl. 11:37

5 Smámynd: Skúli Jakobsson

Hahaha 🤣 

Ég hef líka lent upp á móti ţessu hyski.

Ekkert ađ óttast, nema óttan sjálfan, ef ţú hefur ekkert ađ segja viđ ţá!

Hugrakkur Hallur!

Skúli Jakobsson, 10.5.2024 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband