Ofsóknir lögreglu á hendur blađamanni ...

Lögreglumenn ađ sunnan kynntu mér sakarefni viđ yfirheyrslur á lögreglustöđinni á Akureyri í gćr, fimmtudag 17.05. Ríkiđ reiđir hátt til höggs til ritskođunar međ nýjum og ósvífnum  hćtti til ţess ađ ţagga rödd mína. Ég er sakađur um umsáturseinelti á grundvelli 232. greinar hegningarlaga frá 2021: „Hver sem endurtekiđ hótar, eltir, fylgist međ, setur sig í samband viđ eđa međ öđrum sambćrilegum hćtti situr um annan mann og háttsemin er til ţess fallin ađ valda hrćđslu eđa kvíđa skal sćta sektum eđa fangelsi allt ađ 4 árum.“ Hvernig get ég búandi á Akureyri, haldiđ uppi umsáturseinelti í Reykjavík? Kćran er sett fram af Evu Bryndísi Helgadóttur LMG lögmönnum fyrir hönd fimm hjóna í skjóli hinna ríku og voldugu. Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu ofsćkir frjálsan blađamann međ ósvífnum hćtti og hótar fangelsi. Umsáturseineltiđ er reist á samningi Evrópuráđsins í Istanbúl frá 2011 um baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi. Ţetta er ekki hćgt ađ skálda. Ţetta ákvćđi er notađ til ađ ofsćkja blađamann. Ég hef varpađ ljósi á stćrsta hneyksli Íslandssögunnar og er ofsóttur af ríkisvaldinu.

 

BLAĐAMANNAPASSINN

Ég sýndi lögreglumönnum blađamannapassa minn á frettin.is. Máliđ snýst um frjálsa fjölmiđlun og málfrelsi. Atlaga lögreglu er ađ frjálsum blađamönnum. Ég er ađ upplýsa afar alvarleg afbrot tćknifrjóvgunarfyrirtćkisins Art Medica á árunum 2008-2010. Fósturvísum hjónanna Gunnars Árnasonar og Hlédísar Sveinsdóttir var stoliđ og leynt af Art Medica sem nú er Livio. Landspítalinn leynir innbrotum lćkna í  sjúkraskrár, afvegaleiđir, blekkir og beitir ofbeldi til ađ vernda spillta lćkna og auđfólk. Hjónin eru yfirlýst “...ógn viđ valdstjórnina.“ Uppljóstari afhjúpađi fjögur ţúsund innbrot í sjúkraskrár Hlédísar á árunum 2012-2020.

 

INNBROT LĆKNA Í SJÚKRASKRÁR

Forstýra Persónuverndar hylmir yfir innbrot 44ra lćkna í sjúkraskrár sem kćrđir voru af hjónunum, forstýran gerir grín ađ ţjóđinni međ frambođi til forseta. Stofnarnar ríkisins hylma og lögregla beitir ofbeldi. Yfirstýra ákćrusviđs lrh, María Káradóttir sigar lögreglumönnum á mig og hótar fangelsi. Hún starfar fyrir hönd hjónanna fimm međ sálusorgarann Grétar Halldór Gunnarsson prest í Kópavogskirkju í broddi fylkingar. Presturinn er mágur Dags B. Eggertssonar sem hefur beitt borgarapparatinu. María Káradóttir saksóknari er bullandi vanhćf en lögreglustjóri Halla Bergţóra Björnsdóttir vísar öllu slíku á bug. Kröfur Gunnars og Védísar um dna-rannsóknir hafa veriđ settar í tćtara og lögreglu margoft sigađ á hjónin Gunnar og Hlédísi. María Káradóttir hefur ţađ hlutverk ađ koma í veg fyrir ađ uppruni ellefu barna sé upplýstur. Viđ skulum hafa í huga ađ ţađ er helgur réttur barna ađ fá ađ vita uppruna sinn. Öll óvissa hyrfi á augabragđi, múturnar sem Björn Zoëga nefndi hefđu horfiđ, Ari Fenger sem er einn kćrenda hefđi ekki hrökklast úr Viđskiptaráđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Heill og sćll Hallur.

Lögreglan komin innst í spillingarvef stjórnvalda. Ţetta er ljótur leikur sem nú er leikinn og ţađ frá efstu stigum samfélagsins.

Sannleikurinn er spillingunni ofar, lygin verđur ađ víkja.

Tómas Ibsen Halldórsson, 17.5.2024 kl. 21:36

2 Smámynd: Guđmundur Örn Ragnarsson

Steinn Steinarr orti Passíusálm 51:

Á Valhúsahćđinni er veriđ ađ krossfesta mann

og fólkiđ tekur sér far međ strćtisvagninum

til ţess ađ horfa á hann

ţađ er sólskin og hiti og sjórinn er sléttur og blár

ţetta er laglegur mađur međ mikiđ enni

og mógult hár

og stúlka međ sćgrćn augu segir viđ mig

skyldi manninum ekki leiđast ađ láta

krossfesta sig?

Guđmundur Örn Ragnarsson, 18.5.2024 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband