Fjölmiđlar, fósturvísamáliđ & börnin

Gunnar Árnason eiginmađur Hlédísar Sveinsdóttir gekk mars-maí 2022 milli fjölmiđla til ţess ađ fá ţá til ađ segja sorglega sögu ţeirra hjóna. Á árunum 2008-2010 gengust ţau undir tćknifrjóvgun hjá ART Medica nú LivioAB. Út frá eggheimtum komu 50 egg og frá ţeim 29 fósturvísar. Hjónin notuđu 10 fósturvísa en ţeim lánađist ekki barn. Eftir stóđu 19 frystir fósturvísar sem hjónin höfđu ekki vitneskju um á annan áratug. Lif-Medica stal fósturvísunum – ófćddum börnum og ráđstafađi ađ eigin geđţótta í ţágu hinna ríku og voldugu. Fyrsta barniđ fćddist í mars 2009 og síđasta 2015. Gunnar og Hlédís hafa krafist mannerfđafrćđilegrar rannsóknar á ellefu börnum. Börnunum hefur veriđ synjađ um ríkan rétt ađ lögum til ađ ţekkja uppruna sinn. Ţegar Gunnar heimsótti fjölmiđla vissu hjónin ađeins af tveimur börnum sem ţau telja líffrćđilega sín. Ţau höfđu krafist dna-rannsóknar á ţeim. Börnin eru tengd Kára Stefánssyni ÍE og Degi B. Eggertssyni ţá borgarstjóra. Gunnar heimsótti fjölmiđla. Hér er tímalína heimsókna.

 

14.03.2022: Haukur Hólm fréttamađur RÚV átti fund međ Gunnari. Haukur sýndi nafnlaust bréf um tengsl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra viđ máliđ. Bréfiđ hafđi borist inn á fréttavakt og/eđa Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra. Haukur lagđi áherslu á ađ Gunnar tćki viđ bréfinu. Gunnari fannst atvikiđ óţćgilegt og vildi  ekki taka á móti bréfinu. Ađ ráđi lögmanns skipti Gunnar um skođun. Haukur skildi bréfiđ eftir í móttöku í umslagi sem Gunnar sótti síđar. RÚV hefur ekki fjallađ um fósturvísamáliđ stćrsta hneyksli Íslandssögunnar.

 

16:03 2022: Karl Blöndal ađstođarritstjóri Morgunblađsins átti fund međ Gunnari í hálfa ađra klukkustund í Hádegismóum. Karl kvađst rćđa máliđ “...í sínum hópi.“ Karl hringdi síđar í “...hálfgerđu uppnámi“ og spurđi hvort ţau hjón hygđust birta nöfn barnanna á Fésbók. Gunnar kvađ svo ekki vera. Hjónin vissu ţá ekki um tengsl Davíđs Oddssonar ritstjóra viđ fósturvísamáliđ. Morgunblađiđ hefur ekki skrifađ um máliđ.

 

22.04 2022: Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER) ritstjóri Fréttablađsins átti fund međ Gunnari í um klukkustund. Fréttablađiđ var ţá enn starfandi á Hafnartorgi í eigu Torgs, félags Helga Magnússonar. SER kvađst hugleiđa máliđ. Fréttablađiđ skrifađi ekki um fósturvísamáliđ en varđ gjaldţrota í ársbyrjun 2023.

 

26:04:2022: Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri Heimildarinnar átti klukkustundarfund međ Gunnari í Grófinni. Hún er tengdadóttir Reynis Traustasonar. Hún gaf ekki upp um möguleg skrif en Heimildin hefur ekki skrifađ um fósturvísamáliđ.

 

21.05 2022: Reynir Traustason ritstjóri Mannlífs tók podcast viđtal viđ hjónin ađ eigin frumkvćđi. Jafnframt birtist forsíđuviđtal í tímaritinu Mannlífi. DV birti frétt upp úr umfjöllunni. Hvorugur fjölmiđilll fylgdi fósturvísamálinu frekar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband