ManCity vann stærsta borgarslag sögunnar ...

ManCity Bikarmeistari 2023 vann ManUtd í stærsta Borgarslag sögunnar; Biggest Derby in the History of Manchester. Sólbjartur dagur í London. Þetta var 100 úrslitaleikur Bikarsins á Wembley. Íslandsvinurinn David James fyrrum markmaður ManCity var á Wembley, oft á ManCity TV spáði því að Ilkay Gundogan myndi skora snemma; Gundogan will get an Early Goal, snillingur David James sem auðvitað var með Hemma Hreiðars í Eyjum. Ekki hægt að skálda. ManCity vs ManUtd 2-1. Þetta var Men against Boys. City spilaði á 60-70% tempói sagði Aron Jóhannsson á Stöð2Sport.

 

Nú er hægt að ræða Þrennuna. Noel Callagher Oasis með nýja „plötu“ Council Skies með mynd á albúmi þar sem var gamla Maine Road. Ólst upp við fótskör Maine Road ásamt Liam. Hann missir af Istanbul. Noel var í Chile þegar ManCity varð meistari 2012 með tveimur mörkum Aguero í uppbótartíma. Ég var á Ethihad! Noel verður í San Diego með tónleika eftir viku. Aftur klikkaði staffið, sagði Noel Ætlar að vera með ManCity Fan Club þegar leikurinn fer fram í Istanbul; átta stuðningsmenn í San Diego horfa á alla leiki. Spái að verði fleiri á „Ölveri“ í San Diego. Margir ManCity mæta Bikarinn gegn Utd stærri en Meistarakeppnin. Það er bara svo og nú tvöfalt í höfn; The Double. Casemiro heppinn að vera ekki rekinn útaf, Utd fékk heppnisvíti; freak penalty. Öðru leyti yfirburðir bláa liðins. Gundogan enn eina ferðina lykilmaður með bæði mörk ManCity. „Mér er bumbult að segja þetta; I‘m sick of saying it,“ sagði Roy Keane um David DeGea. Ég byrjaði að halda með ManCity 1967 og um vorið 1968 höfðu þeir unnið enska meistaratitilinn. Hvílík dýrð að halda með þessum klúbbi. The Sky is Blue.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband