3.6.2023 | 00:31
Fyrirliđi Blika líkti Víkingum viđ hunda & ţjálfarinn fávita ...
Víkingur & Breiđablik gerđu jafntefli 2-2 í Kópavogi. Víkingar međ unninn leik 0-2 í uppbótartíma, létu Blika jafna. Arnar Gunnlaugsson ólíkur sjálfum sér, missti sig í garđ dómara. Sjálfsagt fćr hann ađ gjalda. Arnar hefđi átt ađ geyma fara í viđtal. Sá viđtal á fótbolta net ţar sem hann koma ađ kjarna máls sem var dómgćslan skapađi lćtin. Varđandi dómgćsluna ţá var hún sláandi slök, sérstaklega tvö atvik undir lok fyrri hálfsleiks og auđvitađ ađ láta leikinn halda áfram 1:40 mín eftir ađ uppbótartíma lauk. Daniel Djuric var kominn einn á markmann undir lok fyrri hálfleiks og aftasti Bliki setti olnbogann í bakiđ á honum og hrinti í jörđina. Hann hefđi átt ađ fá rautt sem aftasti varnarmađur en ţađ var Daniel sem fékk gult!!! Ţađ var ótrúleg ákvörđun. Ţá var beinlínis siđlaus ákvörđun ţegar Daníel var kominn einn í gegn á markmann og dómari flautađi til hálfsleiks. Auđvitađ hefđi átt ađ láta leik klárast. Aldrei séđ svona, bara aldrei. Hins vegar lét dómarinn leik "klárast" löngu eftir ađ uppbótartíma var lokiđ ... Af hverju? Dómari augljóslega réđ ekki viđ hlutverk sitt.
OFSI BLIKA
Annađ sem sló mig voru hatursfull vinar míns Óskars Hrafns Ţorvaldssonar í garđ Víkinga og Arnars Gunnlaugssonar. Ţau voru ekki í lagi, heiftúg til skammar; líkti Víkingum viđ fávita. Enn verri voru ummćli Höskuldar Gunnlaugssonar fyrirliđa í garđ Víkinga ţegar hann líkti ţeim viđ hunda! Ţetta hlýtur ađ hafa afleiđingar. Ég bókstaflega man ekki eftir slíkum ummćlum ţjálfara og leikmanns, bara alls ekki en ţau kannski finnast. Eđa hvađ? Held ađ Óskar Hrafn og Höskuldur hljóti ađ biđjast afsökunar. Ţarna eru augljóslega mikil sćrindi af hálfu Blika; ósigur í undanúrslitum Bikars áriđ 2019, Bikar 2022 og auđvitađ ţegar Víkingar unnu Bestu & Bikar 2021. Mađur spyr sig...
Athugasemdir
Hegđun José Mourinho kominn til landsins!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 3.6.2023 kl. 10:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.