Albert, Óli Björn & ég ...  [ II ]

Rússland á uppruna í Garđaríki ţar sem nú er Kćnugarđur eđa Kyiv. Sagt er ađ Rússland hafi fćđst í Kievan-Rus. Víkingar sigldu Eystrasalt austur rússnesku ána Dvínu. Ţeir sigldu ‘fjarlćga‘ Nepurfljót – Dnjeprfljót suđur til Kćnugarđs niđur til Svartahafs yfir til Miklagarđs í Býzan. Volga rennur í Kaspíahaf, Dóná í Svartahaf. Kćnugarđur var fyrsta höfuđborg Rússlands, stofnuđ AD 882. Rúrik eđa Hrćrekur var fyrsti konungur Kievan-Rus og ríktu afkomendur hans í rúm 700 ár. Rúrik dó 879. Oleg eđa Helgi gerđi Kćnugarđ ađ höfuđborg.

 

Mongólar rústuđu Kćnugarđi á 13. öld ţannig ađ Rúrikar fluttu sig norđur til smábćjar nefndur Moskva. Valdatíma Rúrika lauk um 1600. Rómanóvar komust ţá til valda. Garđaríki sćtti árásum um aldir; Mongólar, Tyrkir, Litháar, Pólverjar, Svíar. Úkraína ţreifst ekki sem ţjóđríki fyrr en međ rússnesku byltingunni fyrir rúmri öld ţegar Úkraína varđ sovéskt sósíalískt lýđveldi. Vladimir Lenín renndi iđnađarsvćđum Donbass inn í Úkraínu. Holomodyr skipulögđ hungurneyđ Jósefs Stalíns 1932-33. Miđstýrđur samyrkjubúskapur leiddi til dauđa átta milljón bćnda. Ţegar Hitler og Stalín skiptu Póllandi milli sín 1938 renndi Stalín pólska hlutanum inn í Úkraínu ţar sem Lviv er stćrst borga. Hitler réđst inn í Sovétríkin í júní 1941. Hitler galt afhrođ viđ Stalíngrad á bökkum Volgu. Stephan Bandera stofnađi nazískt leppríki í Lviv ţar sem vinur minn Margeir Pétursson rekur Bank Lviv. Bandera gekk vasklega fram í fjöldamorđum svo jafnvel ţýskum ofbauđ. Rćtur nazisma eru djúpar. Bandera var lýstur ţjóđhetja Úkraínu fyrir rúmum áratug.

Kyiv Kćnugarđur

     GERVIRÍKIN ÚKRAÍNA & HVÍTA RÚSSLAND

Úkraína og Hvíta-Rússland voru stofnríki Sameinuđu ţjóđanna; gerviríki til ađ fjölga atkvćđum Stalíns á Allsherjarţingi og í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna; Ukraine Soviet Socialist Republic, Belo-Russian Socialist Republic. Krímskagi heyrđi undir Rússland innan sovéska ríkjasambandsins ţar til Nikita Krútsjoff fékk ţá grillu í höfuđiđ ađ fćra Krím undir úkraínska sovétlýđveldiđ áriđ 1954.

 

ŢEGAR KREMLARMÚRAR OPNUĐUST

Ég var í Moskvu 1985. Mér var sögđ sú saga ađ á Sovét-tímanum hefđu Kremlarmúrar opnast ađ morgni 17. júní og sendinefnd ekiđ um Moskvu ađ íslenska sendiráđinu til ađ samfagna Íslendingum á ţjóđhátíđardaginn, norrćnum vinum til gremju. Pétur Thorsteinsson var sendirráđsritari í Moskvu 1944-47, sendiherra 1953-61 í miklum metum. Ísland er Rússum hugstćtt vegna Heimskringlu, Eddu-kvćđa Snorra Sturlusonar. Völuspá segir frá Ragnarökum ţar sem brćđur berast á banaspjót. Snorri kvađ Óđinn koma frá Tanakvísl í Ásheimi ţar sem Dóná rennur í Svartahaf viđ borgina Odessu. Njála, Egla, Laxdćla, Kristnisaga segja frá Gunnari á Hlíđarenda og Kolskeggi herja í Austurvegi ţađan sem ţeir sigldu međ fé mikiđ; sömuleiđis Egill og Ţórólfur Skalla-Grímssynir í Kúrlandi. Laxdćla segir af Bolla í Austurvegi; sonur Bolla Ţorleikssonar og Guđrúnar Ósvífursdóttur. Kristnisaga segir af Ţorvaldi víđförla Konránssyni í Jórsölum og Miklagarđi, sigldi Nepurfljót til Kćnugarđs. Víkingar voru Rús, vćringjar í Miklagarđi.

Sovétríkin hrundu eins og spilaborg í ágúst 1991 ţegar harđlínuklíka fangelsađi Gorbatsjov ţar sem hann dvaldi á Krímskaga. Valdarániđ fór út um ţúfur ţegar Boris Yeltsin klifrađi upp á skriđdrekann í Moskvu. Sovétríkin liđuđust í sundur. Rússland og Úkraína urđu til ásamt lýđveldunum í Kákasusfjöllum og viđ Eystrasalt. Vladimir Pútin komst til valda um aldamótin. Hann hefur puđađ viđ ađ sameina Rússa eftir hrođaskađa kommúnista. Ţetta er örsaga Rússlands og Úkraínu í  500 orđum í bland viđ íslensk tengsl.

NATO MEĐ ELDSPÝTURNAR

Nú ţćtti mér vćnt um ef vinir mínir, Albert og Óli Björn svari ţví hvađ Nato sé ađ gera ţarna. Zelinskí sagđi á dögunum í Washington ađ Úkraínustríđiđ sé fjárfesting í öryggi Vesturlanda! Stríđ er öryggi á orwellsku. Úkraínskri eldflaug var skotiđ á Pólland. Zelinskí laug ađ hún vćri rússnesk. Zelinskí kvađ Pólland hafa orđiđ fyrir árás; árás á eitt Natoríki vćri árás á öll. Hvađ er Nato ađ leika sér međ eldspýtur í rússneskum kartöflugarđi? “We will stay with Ukraine as long as it is there,“ sagđi Biden um daginn međ Zelinskí sér viđ hliđ. Lindsey Graham senator sagđi ađ međan Ameríka láti Úkraínu í té vopn, ţá berjist úkranar til síđasta manns! Ţessa menn varđar ekkert um úkraínskt blóđbađ. Brćđur berjast í amerísku proxy-stríđi.

Rússum svíđur kjánaprik íslenskra stjórnmálamanna. Utanríkisstefna okkar gengur gegn hagsmunum Íslands, ólíkt frćndum okkar í Fćreyjum. Viđ höfđum allar forsendur til ađ miđla friđi í stađ ţess ađ senda milljarđa í ţvottavélar Zelinskí og Biden. Vinir mínir hljóta ađ átta sig á ađ vestrćnt málfrelsi er ekki lengur viđ lýđi, ritskođun er sem mara yfir Vesturlöndum. Af hverju halda menn ađ facebók setji mig á f-fangelsi fyrir ţessa myndar af Zelinski međ vinum sínum? Telst ţađ fréttaefni?

Zekinsky nazi

Vinir mínir hljóta ađ ţekkja ummćli Angelu Merkel ţess efnis ađ Minsk-samningarnir hafi veitt Úkraínu tíma til hervćđingar. Vinum mínum hlýtur ađ vera kunnugt um Tölvuna úr Helvíti – Laptop from Hell sem afhjúpar glćpi Biden-feđga; skelfilegt barnaníđ, mansal og fordćmalausa spillingu. Vestrćn 101 metrópól hylma yfir. Vinir mínir hljóta ađ hafa kynnt sér valdarániđ 2020 ţegar Ameríka varđ fasísk. Eđa er ekki svo?

       ORWELLSKA: STRÍĐ ER FRELSI

ESB lćtur sig dreyma um evrópskt glóbal stórríki, en stendur frammi fyrir frostavetri, efnahagshruni og upplausn. Enginn nefnir hótun Biden ađ sprengja Nordstream gasleiđsluna. Er ekki sannleikurinn sá ađ úkrnazískur hersveitir eru gersigrađur sem Hitlers viđ Stalíngrad fyrir 80 árum? Úkraína kolmyrkuđ, orkulaus, máttvana. Vissulega voru Rússar í útjađri Kćnugarđs í upphafi stríđs, drógu sig baka og héldu til A-Úkraínu sem nú er hluti Rússlands. Ţađ var túlkađ sem ósigur. Er ţađ svo? Var tilgangurinn ađ binda úkraínskar hersveitir í kring um Kćnugarđ. Nú berast fregnir af bandarískum hersveitum í Úkraínu ásamt vestrćnum málaliđum međ hátćknivopn. Sagt er ađ tugir, jafnvel hundruđ rússneskra hermanna hafi falliđ í flugskeytaárás á Mavkívka í Donetsk á dögunum. Vísbendingar eru um ađ Pólverjar hugsi sér til hreyfings. Vćri ţađ til ađ taka V-Úkraínu til baka? Hvađ verđur um Kyiv Oblast? Douglas Macgregor sagđi í vikunni ađ 35 ţúsund úkraínskir hermenn séu týndir, allt ađ 150 ţúsund fallnir, enn eigi rússneski hrammurinn eftir ađ falla af fullum ţunga.

Stríđiđ er framhald af ţví sem í Ameríku er kallađ Endalausar styrjaldir; Balkanskagi, Afganistan, Írak, Lýbía, Sýrland, Súdan, Sómalía. Af hverju allar ţessar styrjaldir? Ţeir sögđu ađ stríđin vćru í nafni frelsis og lýđrćđis; stríđ er frelsi  á orwellsku. Hefur ţeim tekist ađ breiđa út frelsi og lýđrćđi í ríkjum múslima? Til hvers dóu 11 milljónir múslima og tugum milljóna stökkt á flótta? Standa frelsi og lýđrćđi á traustum fótum á Vesturlöndum? Er stefnan ađ Ameríka deili og drottni: Sjá menn ekki ađ stríđinu í Austurvegi er beint gegn Rússlandi, kallast Proxy-stríđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţakka ţér, Hallur, fyrir ljómandi góđa grein.

Arnar Sverrisson (IP-tala skráđ) 7.1.2023 kl. 20:38

2 identicon

Hafi Úkraína veriđ gerviríki, ţá hefur Pútín unniđ ţađ sér til frćgđar ađ skapa nýtt ríki og nýja ţjóđ, sem vćntanlega verđur ekki mjög vinsamleg í garđ Rússa í nćstu framtíđ, ţví miđur.

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 8.1.2023 kl. 14:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband