14.8.2024 | 17:02
Guðlausir eru að stela Íslandi af þjóðinni ...
Guðlausir eru að stela Íslandi af þjóðinni; ræna íslenskri menningu og tungu, dýrustu minjum þjóðar sem allir tengjast kristnum sið. Guðlausir ætla að taka frá okkur kirkjugarða okkar. Þau hafa tekið krossinn úr merki kirkjugarðanna og sett laufblað í staðinn. Þau hafa tekið krossinn úr Bessastaðakirkju. Þau eru að afmá Drottinn úr vitund þjóðar og Jesú Krist úr vitund barna. Fólki var brugðið þegar framkvæmdastjóri Kirkjugarðanna Ingvar Stefánsson tilkynnti tíðindin á RÚV. Krossinn endurspegli ekki ný gildi sagði Ingvar glottandi.
Fólk verður að skilja að guðleysi er jafn mikill siður og kristni, islam, hindú og búddha. Munur er bara sá að guðlausir setja sig yfir Guð skapara himins og jarðar en kristnir velja Jesú Krist og Drottinn almáttugan. Kristnir velja líf í ljósi. Guðlausir boða þá furðutrú að manneskjan komi úr myrkinu þar sem ekkert er og hverfi til myrkurs þar sem ekkert er. Þetta er bábilja sem óþekkt er í sögu mannkyns. Afleiðingar þessara stefnu eru endalausar styrjaldir og sífelldar plágur. Þau ætla að gera Ísland að útskeri á ný. Guðlausir hafa nú þegar tekið yfir Ísland.
Sjálfræðisfrelsi & aflimun
Trúfélag guðlausra kallast Siðmenning. Þessi samtök boða sjálf-ræðis-frelsi. Að hver og einn sé yfir Guði og geti ákveðið kyn sin án tillits til líffræði. Í ríkisskólum og leikskólum heilaþvo guðlausir kennarar börnin og sá efa í vitund barna. Þarna eru útsendarar Satans á ferð, svo sem við sáum við setningu Olympíuleikanna. Börn eru leidd undir hormónablokkerandi sprautur, limir eru skornir af drengjum og móðurlíf tekin úr stúlkum. Skelfileg mannréttindabrot eru framin á börnum og líf eru lögð í rúst alla daga. Hyski hefur tekið yfir Þjóðkirkjuna og breiðir út svokallaðan tanshúmanisma sem útrýmir mannkyni á fáum áratugum; frjáls vilji verður tekinn af mannkyni og gervigreind tekur yfir; Artificial Intelligence. Illska ógnar mannkyni. Nema við Íslendingar stöðvum vitfyrringuna í eigin ranni þá verður frelsi af okkur tekið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)