24.6.2024 | 13:49
Rússnesk árás á Moggann ...
Ţetta er afar alvarleg árás á mitt gamla, góđa & ástkćra Morgunblađ. Ţađ ber ađ fordćma. Ef marka má mbl.is ţá stendur rússnesk mafía á bak viđ árásina. Spurningin er hvort rússnesk yfirvöld séu ađ baki. Ég hef ekkert fyrir mér í ţví en spurningin vaknar.
Ísland hefur gengiđ langt í ađ ögra Rússlandi og eitt Natoríkja skellti sendiráđi sínu í Moskvu í lás og hefur fórnađ hlutfallslega líklega meiri viđskiptahagsmunum en flest Natoríki. Nato međ hinn seníla Biden sem leiđtoga hefur gefiđ Úkraínu leyfi til eldflaugaárása á Rússland. Árásir inn í Rússland hafa veriđ gerđar og eldflaugarásir, einkum Belgorod 25 kílómetra frá landamćrum Úkraínu, svo og hryđjuverkiđ í Moskvu í vor.
Ţađ er stigmögnun stríđsins og Nato er međ 300 ţúsund manna her í viđbragđsstöđu. Ísland er tvímćlalaust framarlega á lista skotmarka. Ísland er í stríđi viđ Rússland og hefur bođađ 25 milljarđa króna til vopnakaupa Úkraínu. Ísland er skotmark...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)