Af hverju ofsóknir í enska boltanum ...

Þrír klúbbar sem eru að stækka eða boðað stækkun leikvanga sinna; ManCity, Everton og Nottingham Forest sæta allir ásökunum skuggastjórnar EPL um að þeir brjóti reglur EPL, financial fair play og/eða megi ekki eyða um efni fram. Klúbbar með glæsta sögu fyrir stofnun EPL 1992. ManCity nú í Eastlands, Everton á bökkum Mersey og Forest á bökkum Trent.  Wall Street hefur náð undirtökum í enska boltanum; English Premier League. Agentar WS hafa tekið yfir tíu klúbba. Eigandi Chelsea var látinn gjalda þjóðernis síns. Hann hafði gert Chelsea að einu besta félagi Englands. Klúbburinn var afhentur agentum Wall Street sem Divide & Conquer. Hvað finnst mönnum um eignaupptöku á grundvelli þjóðernis? Eftir að enski boltinn varð vinsælasta sófasport veraldar mætti WS til leiks á Englandi. skuggastjórn EPL tók yfir. Eftir 20 ára valdaferil Glazera er Old Trafford hriplekur; falling down, falling down. Er rangt gefið? Af hverju Rauður Ofsi? Af hverju Svartur Ofsi í Ameríku?

 

TITLAR

Everton Englandsmeistarar níu sinnum, FA Cup fimm sinnum, Evrópumeistarar bikarhafa einu sinni. Nottingham Forset Englandsmeistarar einu sinni, FA Cup tvisvar, Evrópumeistarar tvisvar. League Cup fjórum sinnum, UEFA Super-Cup einu sinni.  ManCity Englandsmeistarar níu sinnum, FA Cup sjö sinnum, League Cup átta sinnum, Evrópumeistarar einu sinni, Evrópumeistarar bikarhafa einu sinni, UEFA SuperCup einu sinni og FIFA heimsmeistarar einu sinni.


Bloggfærslur 26. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband